27.3.2008 | 20:22
Loksins Loksins einhver sem að gerir eitthvað
Hvað er málið, íslensk stjórnvöld segja kínverjum að þeir eigi ekki að bæla mótmæli niður, en síðan er eitthvað gert hérna á íslandi og þá er það ekki leyfilegt að mótmæla. Það er rugl að bensínlítrinn kosti í kringum 150 kr og síðan er líka lagt gjöld á það að að keyra þessa bíla og þau eru á leiðinni að hækka. stjórnvöld segja að álögurnar á bensín sé fyrir vegum en það er alltaf það sama vegir eru orðinn þvottabretti og stjórnvöld gera ekki neitt í því. hvert fara peningarnir sem að við erum að borga í veginna því að það er greynilegt að þeir fara ekki í vegina, kanski að þeir fari í hárkollu kaup hjá utanríkisráðherra sem að skammar kína en segir ekki neitt við íslandi meðan að hún flakkar á milli landa með nýja og nýja hárgreiðslu að tala við einhverjar smáþjóðir sem að vantar peninga og hjálp. hvernig væri að við færum að fá eitthvað af þessum þjóðhöfðingum sem að við heimsækjum í heimsókn. það er minsta kosti þannig í fótbolta að það er leikið heima og að heimann.
kveð í bili
Lokun vegarins háalvarlegt mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.3.2008 | 19:15
Pólsk Glæpaklíka á Íslandi
Nýjasta nýtt er það að pólsk "glæpaklíka" á að vera á íslenskri grundu, en pólverjar sem að eru komnir hingað til lands kannast ekkert við þetta heldur hlæja og spyrja hvað í béskotanum glæbónar frá póllandi eigi að gera hér til lands, þeir hafi það mikið betra í póllandi. heldur vilja þeir meina það að þetta sé rígur milli pólverja sem hafa farið á þennan veg sem að fór í keilufellinu þegar að búið væri að drekka eitthvað, en viti menn að enn einusinni er pressan búinn að taka og blása eitthvað upp sem að er ekki neitt, geta þeir ekki bara haldið sig við að tala um blessaða ríkisstjórnina sem þorir ekki að gera neitt þegar á reynir, þar sem að það gæti kostað að þeir gerðu eitthvað án þess að spilling lægi á bak við það
en núna er best að hætta áður en einhverjum kann að sárna og þeir kæra mig fyrir rógburð!!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.2.2008 | 20:01
Þá er Það Loksins Komið
komið þið sæl, nú loks er óþroskaði strákurinn sem heldur að hann sé fullorðinn farinn að blogga, veit ekki hvað ég á eftir að ver duglegur en ég ætla að gera heiðarlega tilraun að mynsta kosti. vona að ég eigi eftir að stytta einhverjum blogg þyrstum lesendum
með kveðju Ungi Strákurinn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar